Pusu Qhuni (餘生-賽德克.巴萊)

Pusu Qhuni (餘生-賽德克.巴萊)

Titill: Pusu Qhuni (餘生-賽德克.巴萊)
Tími: 23. mars 2019 18:00 – 21:30
Staður: Iðnó

2014 / 154mín
Leikstjóri: Tang Hsiang-Chu
Framleiðendur: Jimmy Huang, Wei Te-Sheng
Tungumál: Mandarínska, seediq
Enskur Texti

Frumsýning á Íslandi
Málstofa í sagnagerð með framleiðandanum Wei Te-Sheng
Ókeypis aðgangur gegn svari (RSVP)
Boðið verður upp á Boba-te

Stutt samantekt

Fyrir áttatíu árum síðan réðst Seediq-fólkið úr fjalllendi Tævan gegn harðstjórn nýlenduherra sinna frá Japan í því sem síðar varð þekkt sem „Wushe-uppreisnin“.

Með fjöldan allan af sjónrænum heimildum og frásögnum afkomenda uppreisnarmanna veitir mynd þessi einstaka sýn ínn í myrkari hliðar „Wushe-uppreisnarinnar“.

Sagan bak við heimildarmyndina

Hermenn Regnbogans:

Þegar að leikstjórinn Wei Te-Sheng lauk við mynd sína „Seediq Bale“ í septembermánuði 2010 óx með honum annars konar draumur. Auk leiknu myndarinnar um afrek Seedeq-bardagamennina langaði hann að gera heimildarmynd um eftirlifendur „Wushe-uppreisnarinnar“ þar sem fylgst væri með því hvernig þeir af hugrekki fjarlægðu sig fortíðinni og litu til þeirrar framtíðar sem gerði þá að Alan-Gluban fólki dagsins í dag. Með þetta að leiðarjósi bauð hann leikstjóra heimildarmynda Heimkomu-þríleiksins, Tang Hsiang-Chu (sem sá einnig um hljóðupptöku í „Hermenn Regnbogans: Seediq Bale“), til að leikstýra heimildarmyndinni „Pusu Qhni“.

Hermenn Regnbogans:

„Seediq Bale“ er leikin mynd sem er gerð til heiðurs Seedeq-uppreisnarmannanna sem stóðu að baki „Wushe-uppreisninni“ og þeirra sæmd. Myndin dregur einnig fram dekkri hliðar atburðarins – eins og þegar að eldri og veikari meðlimir Seedeq-ættbálksins kusu að hengja sig þegar þeir sáu enga aðra leið úr stríðsnauðinni en að taka eigið líf. Það voru þó aðrir sem ekki kusu að velja þá leið, lifðu af þennan hildarleik og héldu þar með lífi í ættbogann.

Pusu Qhuni:

Heimildarmyndin „Pusu Qhuni“ fjallar um þessa eljusömu eftirlifendur sem Japanir neyddu til að flytjast búferlum til Kawanaka-hara-jima (Qingliu). Í gegnum tímanna rás hafa karlmenn leitast vegsömunar og tilgangs í gegnum sitt eilíft stríðsbrölt og dráp á meðan kvenkynið er líkt og móðir jörð í nærandi hlutverki með sinni þokkafullri fegurð og eljusemi á tímum harðræðis. Þeir eftirlifendur Seedeq-ættflokksins sem fluttir voru til Kawanaka-hara-jima (Alan-Gluban, Hsuzhu-þorp, Renai-þorp, Nantou-sýsla) eftir „Wushe-uppreisnina“ eru bestu dæmin um þess háttar eljusemi.

Alan-Gluban landnámssvæðið er í dag fullt af lífi og þrótti og þar búa íbúarnir einangruðu og sjálfbæru lífi og eru menntaðasti frumbyggjaflokkur Tævan. Þetta ber allt ótrúlegum viljastyrk eftirlifenda sem byggt hafa sér ný heimkynni gott vitni.

Leikna myndin sækist rétt eins og heimildarmyndin eftir því að minna okkur á náttúrulegan rétt okkar sem manneskjur um sómasamlegt lífi óháð stað og stund.

Um Alan-Gluban:

Íbúar Alan-Gluban tilheyra Seddeq Takadaya ættbálknum sem áður hélt sig til á Wushe svæðinu. Þann 27. október 1930 skók fréttin af Wushe-uppreisninni gegn Japönum heimsbyggðina. Þann 6. maí 1931 voru eftirlifendur Wushe-uppreisnarinnar fluttir nauðungarflutningi til Alan-Gluba þar sem þeir búa enn þann dag í dag. Þar sem landsvæðið var umkringt þremur fljótum var það nefnt „Kawanaka-hara-jima“ á tímum japanskra yfirráða. Eftir að stjórn þjóðernissinna tók við var staðurinn endurnefndur „Alan-Gluban“ í höfuðið á tæru vatni Beigang-fljóts. Seedeq fólkið kallar sig einnig Alan-Gluban nafninu. Eftir 80 ára erfiði hefur Alan-Gluban fólkið umturnað þorpi sínu í stað alsnægta og fegurðar. Þorpið er einnig menntaðasta svæði Tævan og þar búa hlutfallslega flestir opinberir starfsmenn landsins. Allt er þetta til vitnis um viljastyrk og seiglu eftirlifenda Wushe-uppreisnarinnar. Kvikmyndatökuliðið leitar uppi eftirlifendur atburðanna og kynnir sér þeirra daglega líf og harðgert viðhorf til lífsins.

Title: Pusu Qhuni (餘生-賽德克.巴萊)
Time: 23 March 2019 18:00-21:30
Venue: Iðnó

2014 / 154 min
Director: Tang Hsiang-Chu
Executive Producer: Jimmy Huang、Wei Te-Sheng
Language: Mandarin, Seediq Language
Subtitles: English

Iceland premiere
Storytelling Workshop with producer Wei Te-Sheng
Free, RSVP required
Bubble Tea will be served for this event.

Synopsis

Eighty years ago, the Seediq people living high in Taiwan’s mountains rose up against the oppressive rule of the Japanese government in what went down in history as the “Wushe Incident.”

Featuring a wealth of documentation and narrative accounts by the descendants of the rebels, this film takes a rare look into the dark corners of the “Wushe Incident.”

The story behind the documentary

WARRIORS OF THE RAINBOW:

SEEDIQ BALE wrapped in September 2010, but Director Wei, Te-Sheng had another dream. In addition to paying tribute to the heroic deeds of the male Seedeq warriors by way of the drama film, he also hoped to make a documentary about the survivors of the Wushe Incident, documenting their lives after the Incident, and how they mustered incredible courage to look beyond their past and face the future, becoming the Alan-Gluban of today. Therefore, he invited Director Tang, Hsiang-Chu of the Homecoming Trilogy documentary (who was also the sound engineer for the WARRIORS OF THE RAINBOW: SEEDIQ BALE) to direct the PUSU QHUNI documentary.

WARRIORS OF THE RAINBOW:

SEEDIQ BALE is a drama film in honor of the Seedeq men behind the Wushe Incident and their battle for dignity. Yet it also portrays the dark side of their battle glory – how the old and the weak of Seedeq chose to hang themselves to death. Faced with no way out, the only thing they had control over were their lives, which they ended to leave the hopeless predicament caused by the wars between men. Those who survived the violent incident chose to live on in order to continue their bloodline, refusing to accept death as the easy way out.

The subject of the PUSU:

QHUNI documentary is this group of resilient survivors, whom the Japanese forced to migrate to Kawanaka-hara-jima (Qingliu). Throughout the history of mankind, men tend to seek glory and purpose in life through combat and killing, whereas women are like mother earth, nurturing life with graceful beauty, resilient in the face of hardship. After the “Wushe Incident”, the Seedeq survivors who were relocated to Kawanaka-hara-jima (Alan-Gluban, Huzhu Village, Renai Township, Nantou County) are the best embodiment of this resilience.

Today, the Alan-Gluban settlement is segregated, self-sufficient, teeming with vitality, and is also the most educated aboriginal tribe in Taiwan. This attests to the extraordinary will of the survivors who have rebuilt their home.

The drama film and documentary seeks to remind us of our god-given right to maintain our dignity as human beings, regardless of era or civilization.

About Alan-Gluban:

Residents of Alan-Gluban belong to the Seedeq Takadaya tribe, formerly located in the Wushe area. On Oct 27, 1930, news of the Wushe anti-Japanese incident shocked the international community. On May 6, 1931, survivors of the Wushe Incident were forced by the Japanese to relocate to their current location – Alan-Gluba. As the location was surrounded by three streams, it was called “Kawanaka-hara-jima” during the Japanese occupation. After the Nationalist Government came to Taiwan, the place was renamed Alan-Gluban after the clear waters of the Beigang River. The Seedeq people also refer to themselves as the Alan-Gluban. After 80 years of hard work, the Alan-Gluban have transformed their village into a place of abundance and beauty, becoming the most highly educated area in Taiwan with the highest ratio of public servants. This may also be a reflection of the tough resilience of the survivors of the Wushe Incident. Here, the filming team will seek out survivors of the actual event, enter their lives, and learn about their tough philosophy of life.

Trailer

Close
Sign in
Close
Cart (0)

No products in the basket. No products in the basket.



Select your currency
GBP Pound sterling